dauði minn
ég fann þegar síðasti blóðdropinn,
sá síðasti í líkama mínum
rann úr mér..

Ég hætti að anda,
hjarta mitt stöðvaðist
ég var dáin.

Sálin yfirgaf líkamann,
ég horfði á sjálfa mig
föla og sálarlausa
með bláar varir,
liggjandi á blóðpolli.
en mér leið vel.

döpur ákvað ég að halda lífinu áfram,
ég fann þegar hjartað fór að slá,
heyrði veikann hjartslátt
og grét kristaltárum
ekki af gleði og ekki af sorg
aðeins fyrir að fá að vera hér
og lifa þessu lífi lengur.





 
Bykkja
1986 - ...


Ljóð eftir bykkjuna

Eftirsjá
Spurning lífsins
Meydómurinn
Myrkur
Dauðinn
Hatur
Átarsorg
Ást
Án þín
dauði minn
Helvíti
Ekki ljúga