

orð
eru ekki
einsog eðalvín
sem geymd í eikartunnu
göfgast með aldrinum
grafin í hjarta
verða orð beisk
og fúlna við
geymslu
eru ekki
einsog eðalvín
sem geymd í eikartunnu
göfgast með aldrinum
grafin í hjarta
verða orð beisk
og fúlna við
geymslu