

í gær
bjartur
morgunroðinn hlær
í fölbláum klakaglugga
og þú
birtir mynd
af sjö ára stúlku - með fléttur
og forvitin augu - smáfingruð teiknar
mynstur úr frostrósum
á kjallaraglugga
bjartur
morgunroðinn hlær
í fölbláum klakaglugga
og þú
birtir mynd
af sjö ára stúlku - með fléttur
og forvitin augu - smáfingruð teiknar
mynstur úr frostrósum
á kjallaraglugga