Argaþras um arf
Frelsishugsjón sem fengum við í arf
fleytti áum í gegnum \"þrengingar og neyð\"
líklega leiðir hún okkur við framtíðar starf
löng, farsæl og íslensk verður leiðin greið
Margur mun þá eflaust ótrauður segja.
Mikla bölsýni þurftum við að þreyja,
því hin þokkaprúða íslenska meyja,
sem þrjóskan átti tarf,
þess löng vetrardægur þolinmóð beið
þá Ísland yrði fremst meðal byggðra eyja
 
Fr. J. Áls
1977 - ...
lítil hugsun um mikið mál, verður aldrei í einu orði sögð


Ljóð eftir Fr. J. Áls

101 RVK - 17. júní 2001
Óspakseyri
Rækjuregn -bara ef svo væri
Bitlingamaðurinn
Frjáls samkeppni ehf.
lofið orðið orð
Samhengi mótsagna
æði - gæði - hæði
Ungfrú Akureyri???
Eðalguðaveigar eður eitur?
G - Súr(s)
XXX-naz á ferð um landið
Göfga öfgar ?
Þrætugirni
Argaþras um arf
slæmar fréttir að utan
Fyrsta skrefið
Til tölvunnar, kerfisins og starfsfólksins
Spurningur
Úr Sögu(m)óð(um) Þorgeirsvaka
Úr Sögu(m)óð(um) ævintýrið ákveðið
Úr Sögu(m)óð(um) þrengingar
Qýz - Cauz - Kozið
Hljóðneminn á Austurvelli opinn
Úr sögu(m)óð(um) pústrar, ærsl og læti
Kosningarétturinn heiðraður á kvenréttindadegi
Stofnfundarstaka
Mulningur
Yfirlegulaust
Héraðið
Nokkurn vegin
Pakkhússsyndir
Vinir
Örari
Þú, fyrir þig, handa þér, til þín
Dalurinn svell kaldi
Mázatlan
jóðl Kela kalls Flóka-nafna
Ingólfsfóstur