

Lék á sína börðu landa
lýðræðið ei kaus að vanda
með brellum Mugabe
marga sveik í Simbave
spillti góðum vinar anda
lýðræðið ei kaus að vanda
með brellum Mugabe
marga sveik í Simbave
spillti góðum vinar anda
litlar vangaveltur um misjafna stöðu lýðræðis í heiminum