Spurningur
Ef ég veit hvað ég vil,
fýsir mig öðrum, að segja,
minn hug
og sýna minn dug,
annars ætti ég að deyja.
Ef þá einhverju skiptir,
þó önd mín upp sér lyftir,
og ei skoðanir skil,
skömmin ég hyl, fyrir mér, hví ég dyl
minn vilja,
ætti enginn að skilja.
fýsir mig öðrum, að segja,
minn hug
og sýna minn dug,
annars ætti ég að deyja.
Ef þá einhverju skiptir,
þó önd mín upp sér lyftir,
og ei skoðanir skil,
skömmin ég hyl, fyrir mér, hví ég dyl
minn vilja,
ætti enginn að skilja.
Vangaveltur eru margar og víða og oft en er eitthvað jafnaðarmerki fólgið í þeim?