Lifum lífinu lifandi
Við sólarlag
lærði ég mitt fag
í hlýjunni
undir blæjunni
las ég slatta
var við það að fatta
en ég var annars hugar
eitthvað annað hug minn yfirbugar
eftir dálítinn tíma
við heilann var ég búin að glíma
og fann loksins svar við spurningunni
honum ég unni
strák einum
það skal ég samt ekki segja neinum
að ég elska hann
hrollinn ég fann
á erfitt með að læra
ást mín ég vil honum færa
ekki læra daginn út og daginn inn
of mikinn kærleik ég finn
sleppa skal fræðinni
við lifum aðeins einu sinni
 
Tárið
1987 - ...
samið við svefngalsa um nótt..


Ljóð eftir Tárið

Á báðum áttum
Innilokun
Hjálp
Ógleði
Brostið loforð
Í stríðu
Hjarta mitt í tvennt hann sagar
Mín versta martröð orðin að veruleika
Komdu og finndu mig
Sársaukinn mikli
Veðurspá ástarinnar
Lifum lífinu lifandi
Hnignun
Pæling?
Að eilífu..bless
Molnun
Feis
Tveir heimar
Dugnaðarforkur.
Aldrei mun ég gleyma
Bitin