

Í rauðgula myrkrinu
Kristallast tárin
Í rauðgula myrkrinu
Heyrist blóðið frjósa
Í rauðgula myrkrinu
Heyrist hjartað stoppa
Í rauðgula myrkrinu
Heyrist sálin deyja
Í rauðgula myrkrinu
Ligg ég og stari
Föst
kemst ekki út
Kristallast tárin
Í rauðgula myrkrinu
Heyrist blóðið frjósa
Í rauðgula myrkrinu
Heyrist hjartað stoppa
Í rauðgula myrkrinu
Heyrist sálin deyja
Í rauðgula myrkrinu
Ligg ég og stari
Föst
kemst ekki út