

Ég set drauma mína á flöskur
svo ég hafi vetrarforða
leggst svo í dvala
en vakna aldrei aftur.
Einhver heppinn mun finna flöskurnar
og láta innihaldið rætast.
svo ég hafi vetrarforða
leggst svo í dvala
en vakna aldrei aftur.
Einhver heppinn mun finna flöskurnar
og láta innihaldið rætast.