Fornleifafræði
Eftir þúsund ár
þegar fornleifafræðingar finna þig
nýklipptan í stúdents jakkafötunum.
Hvernig munu þeir túlka
bréfin og bækurnar
sem við lögðum hjá þér?  
Lára Heimisdóttir
1988 - ...


Ljóð eftir Láru Heimisdóttur

Mistök
Vilji
Bítlarnir
Gullregn
Dans draumanna
Flöskuskeyti
Hæka um þig
Óli
Heimþrá
Afródíta frá Knidos
Fornleifafræði
Fjölskyldumynd