Gullregn
Ég er eins og postulínsdúkka,
brothætt.
Ekki missa mig,
ég er full af vatni.

Hjartað mitt er golfkúla
fullt af teygjum.

Tóm augu.  
Lára Heimisdóttir
1988 - ...


Ljóð eftir Láru Heimisdóttur

Mistök
Vilji
Bítlarnir
Gullregn
Dans draumanna
Flöskuskeyti
Hæka um þig
Óli
Heimþrá
Afródíta frá Knidos
Fornleifafræði
Fjölskyldumynd