Vilji
Sumir hafa stóra drauma
um réttlæti og frið
aðrir hafa stærri drauma
um að komast út úr rúminu.  
Lára Heimisdóttir
1988 - ...


Ljóð eftir Láru Heimisdóttur

Mistök
Vilji
Bítlarnir
Gullregn
Dans draumanna
Flöskuskeyti
Hæka um þig
Óli
Heimþrá
Afródíta frá Knidos
Fornleifafræði
Fjölskyldumynd