Heimþrá
Hláturinn ómar um allt hús.

Þú lest í flókinni bók
Hann steikir beikon
og hún talar í símann.

Matarlykt.

Matarlykt sem smýgur
inn í dýpstu hjartarætur.

Ekki fara frá mér!

Hver á þá að elda fyrir mig?  
Lára Heimisdóttir
1988 - ...


Ljóð eftir Láru Heimisdóttur

Mistök
Vilji
Bítlarnir
Gullregn
Dans draumanna
Flöskuskeyti
Hæka um þig
Óli
Heimþrá
Afródíta frá Knidos
Fornleifafræði
Fjölskyldumynd