Afródíta frá Knidos
Ef ég hefði verið Afródíta frá Knidos
hefði ég líka látið mig hverfa.
Sökkt mér í sjóinn eins og Atlantis
og látið þá velta því fyrir sér
næstu aldirnar
hvernig ég liti út.
 
Lára Heimisdóttir
1988 - ...


Ljóð eftir Láru Heimisdóttur

Mistök
Vilji
Bítlarnir
Gullregn
Dans draumanna
Flöskuskeyti
Hæka um þig
Óli
Heimþrá
Afródíta frá Knidos
Fornleifafræði
Fjölskyldumynd