Dans draumanna
Einmanalegur raunveruleikinn syngur
mig í svefn með vögguvísu rigningarinnar.
Draumar mínir dansa
í kringum rúm mitt.
Óli lokbrá tekur mig með sér
í dans draumanna þar sem við dönsum að eilífu.  
Lára Heimisdóttir
1988 - ...


Ljóð eftir Láru Heimisdóttur

Mistök
Vilji
Bítlarnir
Gullregn
Dans draumanna
Flöskuskeyti
Hæka um þig
Óli
Heimþrá
Afródíta frá Knidos
Fornleifafræði
Fjölskyldumynd