

hurðin lokaðist á eftir mér og
nýr heimur blasti við.
heimur hins óþekkta.
ég var eins og lítill bátur sem leysti landfestar í fyrsta sinn
og hélt á ný mið.
ég gekk niður götuna og
skrefin hurfu á eftir mér.
og þá var ég eins og ég hefði aldrei verið til.
nýr heimur blasti við.
heimur hins óþekkta.
ég var eins og lítill bátur sem leysti landfestar í fyrsta sinn
og hélt á ný mið.
ég gekk niður götuna og
skrefin hurfu á eftir mér.
og þá var ég eins og ég hefði aldrei verið til.