án titils
Stundum bið ég
þess að einhver
komi og brjóti mig
í þúsund mola.

Pússli mér svo saman,
svo ég geti
byrjað aftur.  
arna
1981 - ...


Ljóð eftir örnu

söknuður
án titils
án titils
án titils
án titils
annar júlí nítjánhundruðníutíuogsex
fyrstu og síðustu skrefin mín
án titils
Það haustar
án titils
Smá hugleiðing á septemberkvöldi