Smá hugleiðing á septemberkvöldi
Þessi fallegu augu soga mig að sér,
dáleiða mig.
Að hugsa um hann, á kvöldin, á daginn,
fyllir mig.
Af hugsunum, löngunum..
Hjartað hamast
ég lamast.

Hann lyftir mér upp á hærra svið,
huga míns.
Og ég flý
á vit drauma minna
þar sem við,
hittumst á ný.

 
arna
1981 - ...


Ljóð eftir örnu

söknuður
án titils
án titils
án titils
án titils
annar júlí nítjánhundruðníutíuogsex
fyrstu og síðustu skrefin mín
án titils
Það haustar
án titils
Smá hugleiðing á septemberkvöldi