án titils
þegar hún kom í
heimsókn virtist allt
vera stillt
augun tindruðu ekki
eins og fyrr
og hún sagði mér
frá því sem hún
hafði séð
á fjarlægum stað
hún hélt að ég
væri dáin
en hún vissi ekki
að það var hún
sem var dáin  
arna
1981 - ...


Ljóð eftir örnu

söknuður
án titils
án titils
án titils
án titils
annar júlí nítjánhundruðníutíuogsex
fyrstu og síðustu skrefin mín
án titils
Það haustar
án titils
Smá hugleiðing á septemberkvöldi