án titils
ég stend við orgelið og
horfi á myndina af honum.
allt í einu fyllist ég yfirþyrmandi söknuði.
hann er farinn að eilífu.

john lennon hljómar í bakgrunninum.
\"love is the answer,
and you know that for sure..\"
 
arna
1981 - ...


Ljóð eftir örnu

söknuður
án titils
án titils
án titils
án titils
annar júlí nítjánhundruðníutíuogsex
fyrstu og síðustu skrefin mín
án titils
Það haustar
án titils
Smá hugleiðing á septemberkvöldi