án titils
ef við liggjum í sóleyjabeði
innan um vélfugla
og fjarstýrðar flugur
þá skiptir engu máli
hvað við segjum
því það er ekki
raunverulegt
bara sóleyjarnar
skipta máli
og þú
og ég...  
arna
1981 - ...


Ljóð eftir örnu

söknuður
án titils
án titils
án titils
án titils
annar júlí nítjánhundruðníutíuogsex
fyrstu og síðustu skrefin mín
án titils
Það haustar
án titils
Smá hugleiðing á septemberkvöldi