Landið mitt Ísland
Ísland, þú varst ein jökulbreiða
Ísland, þú breyttist í ár og fljót.
Ísland, þú aldrei fram þurftir að seiða
oddhvassa tinda,
svo hvassa sem spjót

Ísland, þú aldrei þoldir þras
að efast um fegurð þína.
Þú breyttist í mosa og vaxið gras,
þú færð hér með virðingu mína  
Magnum
1972 - ...
Ljóð sem ég samdi þegar ég var 11 ára í sveit undir Eyjafjöllum, árið 1983


Ljóð eftir Magnum

Landið mitt Ísland
Rós
Í dag kom haustið
Bla um ble frá ble til bles
Kennaraverkfall 2004
Stund
Jólastjarfinn
Til dóttur minnar
Ljósageislar
Sonur minn Demantur
Þunglyndisvísur
Sætar eru syndirnar
Allt er vont úr vesturheimi
Ömurlegt
Andfýla
Tópas fyrir svefninn