Landið mitt Ísland
Ísland, þú varst ein jökulbreiða
Ísland, þú breyttist í ár og fljót.
Ísland, þú aldrei fram þurftir að seiða
oddhvassa tinda,
svo hvassa sem spjót
Ísland, þú aldrei þoldir þras
að efast um fegurð þína.
Þú breyttist í mosa og vaxið gras,
þú færð hér með virðingu mína
Ísland, þú breyttist í ár og fljót.
Ísland, þú aldrei fram þurftir að seiða
oddhvassa tinda,
svo hvassa sem spjót
Ísland, þú aldrei þoldir þras
að efast um fegurð þína.
Þú breyttist í mosa og vaxið gras,
þú færð hér með virðingu mína
Ljóð sem ég samdi þegar ég var 11 ára í sveit undir Eyjafjöllum, árið 1983