Rós
Rós, hún dó á sínum bás
þar liggur bara líki
hún var orðin ósköp hás
er nú komin í himnaríki

Þetta skeði í gærkveldi
eða þá í nótt
mjólkina hún vel seldi
hún sefur ósköp rótt

Hún var aðeins fjögurra ára
hún lifði ekki lengi
dauðinn gerði menn sára
bæði stúlkur og drengi  
Magnum
1972 - ...
Ljóð sem ég samdi um 10 ára aldurinn, um kýrina Rós. Ég kom að henni dauðri á básnum sínum, en hún hafði verið í uppáhaldi þar sem hún var nafna mín.


Ljóð eftir Magnum

Landið mitt Ísland
Rós
Í dag kom haustið
Bla um ble frá ble til bles
Kennaraverkfall 2004
Stund
Jólastjarfinn
Til dóttur minnar
Ljósageislar
Sonur minn Demantur
Þunglyndisvísur
Sætar eru syndirnar
Allt er vont úr vesturheimi
Ömurlegt
Andfýla
Tópas fyrir svefninn