Rós
Rós, hún dó á sínum bás
þar liggur bara líki
hún var orðin ósköp hás
er nú komin í himnaríki
Þetta skeði í gærkveldi
eða þá í nótt
mjólkina hún vel seldi
hún sefur ósköp rótt
Hún var aðeins fjögurra ára
hún lifði ekki lengi
dauðinn gerði menn sára
bæði stúlkur og drengi
þar liggur bara líki
hún var orðin ósköp hás
er nú komin í himnaríki
Þetta skeði í gærkveldi
eða þá í nótt
mjólkina hún vel seldi
hún sefur ósköp rótt
Hún var aðeins fjögurra ára
hún lifði ekki lengi
dauðinn gerði menn sára
bæði stúlkur og drengi
Ljóð sem ég samdi um 10 ára aldurinn, um kýrina Rós. Ég kom að henni dauðri á básnum sínum, en hún hafði verið í uppáhaldi þar sem hún var nafna mín.