Stígur.
Lognið á sjónum
teygir fjöllin
hinumegin við fjörðinn
alla leið yfir til mín.
Mér finnst ég geta stigið útá.
teygir fjöllin
hinumegin við fjörðinn
alla leið yfir til mín.
Mér finnst ég geta stigið útá.
Stígur.