

Nú þegar fjöllin eru ísköld
grasið dáið og gult
þá nær sólin ekki að skína
beint á mig.
Þá verð ég að geisla sjálf
til að líf sé áfram
í þessum fagra dal.
Að minnsta kosti
þangað til hin kemur aftur...
grasið dáið og gult
þá nær sólin ekki að skína
beint á mig.
Þá verð ég að geisla sjálf
til að líf sé áfram
í þessum fagra dal.
Að minnsta kosti
þangað til hin kemur aftur...