Janúar.
Janúar nóttin við gluggann gælir
Glottandi tunglið garðinn minn málar.
Þá gömul martröð á sér krælir
Og skríður um skúmaskot sálar.

Á svona nóttum ég sef ekki hót
En læðist og faðma að mér börnin
Fallegar hugsanir ráða á þessu bót
Því ástin er besta vörnin.
 
Hrönnsa
1965 - ...


Ljóð eftir Hrönnsu

Eymd.
Desember.
Janúar.
Myrkfælni
Draumur.
Flateyri/Súðarvík.
Vetur á Öræfum.
Marín.
Söknuður.
Eskifjörður
Kveðja frá Hríslu
Engill.
Við andlát pabba.
Bölvað tjaldið !!!
Jólahugur