Við andlát pabba.
Allt það dökka sem á dagana dreif
hann lýsti með ástúð sinni,
svo allt það góða er gaf hann af sér
ég geymi í sálu minni.

Hann bíða mun með bros um brá
á breiðunni handan hæða.
Hugga mig mun við brjóst sér þá
og hjartasárin græða
 
Hrönnsa
1965 - ...


Ljóð eftir Hrönnsu

Eymd.
Desember.
Janúar.
Myrkfælni
Draumur.
Flateyri/Súðarvík.
Vetur á Öræfum.
Marín.
Söknuður.
Eskifjörður
Kveðja frá Hríslu
Engill.
Við andlát pabba.
Bölvað tjaldið !!!
Jólahugur