Myrkfælni
Ég heyri í rökkrinu undarleg hljóð
í æðunum finn ég frjósa mitt blóð,
eitthvað er þakið að bursta,
ég sit alveg grafkyrr og hlusta.
Það er bara haustsins hrímkalda hönd
Sem strýkur um stafna og glugga
Svei,ég er hrædd við minn eiginn skugga.
 
Hrönnsa
1965 - ...


Ljóð eftir Hrönnsu

Eymd.
Desember.
Janúar.
Myrkfælni
Draumur.
Flateyri/Súðarvík.
Vetur á Öræfum.
Marín.
Söknuður.
Eskifjörður
Kveðja frá Hríslu
Engill.
Við andlát pabba.
Bölvað tjaldið !!!
Jólahugur