Engill.
Elsku fallegi sonur minn
Velkominn í heiminn inn
Nú hefst þitt æskuvor.
Megi guð strá gæfugliti
Og mála lukkuliti
Í öll þín framtíðarspor.
 
Hrönnsa
1965 - ...


Ljóð eftir Hrönnsu

Eymd.
Desember.
Janúar.
Myrkfælni
Draumur.
Flateyri/Súðarvík.
Vetur á Öræfum.
Marín.
Söknuður.
Eskifjörður
Kveðja frá Hríslu
Engill.
Við andlát pabba.
Bölvað tjaldið !!!
Jólahugur