Kveðja frá Hríslu
Ég er ennþá hjá þér
Meðan þú mín minnist
Ég er ennþá hjá þér
Þó þér ei það finnist.

Geymdu í hjarta þér myndir
hvert sinn er ferðu á kreik.
Geymdu í hjarta þér myndir
Af okkur öllum að leik.

Hugsaðu til mín með gleði
Horfðu fram á við
Hugsaðu til mín með gleði
Ég geng þér ávallt við hlið. 
Hrönnsa
1965 - ...


Ljóð eftir Hrönnsu

Eymd.
Desember.
Janúar.
Myrkfælni
Draumur.
Flateyri/Súðarvík.
Vetur á Öræfum.
Marín.
Söknuður.
Eskifjörður
Kveðja frá Hríslu
Engill.
Við andlát pabba.
Bölvað tjaldið !!!
Jólahugur