

Er fannhvítir fjallanna tindar
grúfa svo þungt yfir bænum.
Nístingskaldir norðanvindar
ýfa upp öldur á sænum.
Þá skýtur í kollin upp myndum
af bæ sem að snjóflóðið tók.
Um myndir þær sorgarbönd bindum
og geymum í hugarins minningabók.
Allur sá fjöldi ágætra manna
sem fórst þennan snjóflóðavetur.
Náttúruhamfarir sífellt það sanna
Að hætta er á ferðum
er fönn í fjöll setur.
Í gluggum þar ljós sjást oft loga
í minningu þeirra lífa sem eru fyrir bý.
Og fólk ber í brjósti sér kvíði boga
það veit það kemur alltaf vetur á ný.
grúfa svo þungt yfir bænum.
Nístingskaldir norðanvindar
ýfa upp öldur á sænum.
Þá skýtur í kollin upp myndum
af bæ sem að snjóflóðið tók.
Um myndir þær sorgarbönd bindum
og geymum í hugarins minningabók.
Allur sá fjöldi ágætra manna
sem fórst þennan snjóflóðavetur.
Náttúruhamfarir sífellt það sanna
Að hætta er á ferðum
er fönn í fjöll setur.
Í gluggum þar ljós sjást oft loga
í minningu þeirra lífa sem eru fyrir bý.
Og fólk ber í brjósti sér kvíði boga
það veit það kemur alltaf vetur á ný.