

Hún kom inn í lífið svo lítil og grönn
Svo lasin og veik í hjarta.
En alltaf var lífsgleði hennar jafn sönn
Og fallega brosið bjarta.
Marín litla er horfin á braut
Hvíld hefur fengið frá sjúkdómi sínum
Burt fór frá lífsins amstri og þraut
En hún lifir í minningum mínum.
Ég trú’að á dómsins æðsta degi
Hún komi okkur í mót með opinn faðminn.
Og almáttugur guð þá gefi að megi
Hún fylgja okkur inn í himininn.
Svo lasin og veik í hjarta.
En alltaf var lífsgleði hennar jafn sönn
Og fallega brosið bjarta.
Marín litla er horfin á braut
Hvíld hefur fengið frá sjúkdómi sínum
Burt fór frá lífsins amstri og þraut
En hún lifir í minningum mínum.
Ég trú’að á dómsins æðsta degi
Hún komi okkur í mót með opinn faðminn.
Og almáttugur guð þá gefi að megi
Hún fylgja okkur inn í himininn.