

Ég er ennþá hjá þér
Meðan þú mín minnist
Ég er ennþá hjá þér
Þó þér ei það finnist.
Geymdu í hjarta þér myndir
hvert sinn er ferðu á kreik.
Geymdu í hjarta þér myndir
Af okkur öllum að leik.
Hugsaðu til mín með gleði
Horfðu fram á við
Hugsaðu til mín með gleði
Ég geng þér ávallt við hlið.
Meðan þú mín minnist
Ég er ennþá hjá þér
Þó þér ei það finnist.
Geymdu í hjarta þér myndir
hvert sinn er ferðu á kreik.
Geymdu í hjarta þér myndir
Af okkur öllum að leik.
Hugsaðu til mín með gleði
Horfðu fram á við
Hugsaðu til mín með gleði
Ég geng þér ávallt við hlið.