ör dýr svellur
Öskrandi villidýrið í mér
grjótheldur kjafti,
múlbundið í saumaklúbbs
skemmtisögum og slepju.
Hneykslað andrúmsloftið
leyfir engar hvatir,
allt skal slétt og fellt
og til fyrirmyndar.

Ef ég væri pardus
gæti ég hlaupið burt.
En líklega
er öruggara
hér á Íslandi
í þessari samkomu
að vera rykmaur
undir yfirborðinu
því þar
er ekki einsemdin
og allar hvatir leyfðar.

Grrrrrrrr...  
Hilda
1964 - ...


Ljóð eftir Hildu

...mmm...
Lofkvæði
aftur.kannski.alltaf.
Að morgni ég vaki.
Fyrir jólin
Bara svona
því ekki það
sem aldrei fyrr
litur örvar
Stígur.
Sólir
streymir
Fjara
ör dýr svellur
kannski. alltaf. aftur.
sam koma
Ó veður.
Dimma dimma
Myrkur myrkur
Myrkur myrkur frh
Myrkur
aftur. alltaf. kannski.
ó við sól einar
tólfti febrúar
þráhygð
rugl
Því ekki það, aftur
Langar

Haust