Jólin nálgast
Líður að kveldi,
og nóttin gægist inn.
Best að fara skreyta,
litla bæinn sinn.

Það líður senn að jólum,
börnin leika sér.
Úti í snjó og inni hjá mér,
gaman er með þér.

Leitt er að kveðja þig,
ég óska þér gleðilegra jóla.
Sjáumst seinna eftir jól,
Vonandi fæ ég hjól.  
Jónííí
1994 - ...
Ljóð sem ég samdi við lag eftir mig.
P.S Gleðileg jól.


Ljóð eftir Jónííí

Jólin nálgast
Barna fjör
Kennarar og við
Ég og hún
Hjartsláttur
23.febrúar
Oddur afi
Áramótaheitin mín
Ættartré
Stríð
Sunnudagaskólinn
Morgundagur
Færðu mér frið
Mamma gerðu mér það ei
Bekkurinn minn
Öskudagurinn
Tómas Atli