Hjartsláttur
hjartslátturinn mikill er,
Í mínu hjarta geimi þig hér.
því þetta er sá öruggasti staður,
fyrir menn eins og þig.
Ekki efast um að ég fari burt,
upp til guðs og ofan í jörð,
Mundu bara hve betra er að fara,
Farðu strax ekki svara,
Því oftar sem ég sé þig,
því hjartað fer hraðar.
Mundu það sem sagði ég áður,
Betra er að fara en svara.
kvíddu engu ég kveð þig nú,
mundu bara að líta í spegil,
Því þar ert þú.  
Jónííí
1994 - ...
Ég fataði að gera þetta ljóð því að í jólagjöf fékk ég hálsmen með blikkandi hjarta og mér langaði þá að gera ljóð um það (Hjarslátt)


Ljóð eftir Jónííí

Jólin nálgast
Barna fjör
Kennarar og við
Ég og hún
Hjartsláttur
23.febrúar
Oddur afi
Áramótaheitin mín
Ættartré
Stríð
Sunnudagaskólinn
Morgundagur
Færðu mér frið
Mamma gerðu mér það ei
Bekkurinn minn
Öskudagurinn
Tómas Atli