Ég og hún
Ég og hún erum bestar,
engin annar en ég og hún,
ég og hún leikum okkur,
sitjum saman,lærum saman,lesum saman,
við skemmtum okkur.  
Jónííí
1994 - ...
Ljóð um mig og hana vinkona mína!


Ljóð eftir Jónííí

Jólin nálgast
Barna fjör
Kennarar og við
Ég og hún
Hjartsláttur
23.febrúar
Oddur afi
Áramótaheitin mín
Ættartré
Stríð
Sunnudagaskólinn
Morgundagur
Færðu mér frið
Mamma gerðu mér það ei
Bekkurinn minn
Öskudagurinn
Tómas Atli