Sunnudagaskólinn
Ég í sunnudagaskóla fer,
einnig ég,og ég,og ég,Líka ég.
Þar um Jesú heyrt ég talað hef\'
einnig ég,og ég,og ég,Líka ég.
Ég þekki Jesú barnavininn þann,
er oss beint til himins leiða kann.
Viltu vera vinur frelsarans,
Það vill ég,og ég,og ég,Líka ég.  
Jónííí
1994 - ...
Sunnudagaskólinn


Ljóð eftir Jónííí

Jólin nálgast
Barna fjör
Kennarar og við
Ég og hún
Hjartsláttur
23.febrúar
Oddur afi
Áramótaheitin mín
Ættartré
Stríð
Sunnudagaskólinn
Morgundagur
Færðu mér frið
Mamma gerðu mér það ei
Bekkurinn minn
Öskudagurinn
Tómas Atli