Öskudagurinn
Öskudagurinn liðinn er
Ég hugsa hvað ég ætla að vera
Ég hugsa að verða Jarðaber
Og fullan nammipoka þarf að bera

Ástin mun ekki taka völd
Ég efast nú um það
Ekki hugsa um Rómatíks kvöld
Ég þarf núna heitt bað.

Vinkonur mínar verða líka
Við verðum að syngja og góla
Ekki ég hugsa um slíka
Ekki skulum við hjóla.

Núna fer þetta nú senn að enda.
Nenni ekki að skrifa meira
En þú skalt þessu ekki henda
En ég bið að heilsa Geira.  
Jónííí
1994 - ...
Bara það er að koma Öskudagur :D:D:D


Ljóð eftir Jónííí

Jólin nálgast
Barna fjör
Kennarar og við
Ég og hún
Hjartsláttur
23.febrúar
Oddur afi
Áramótaheitin mín
Ættartré
Stríð
Sunnudagaskólinn
Morgundagur
Færðu mér frið
Mamma gerðu mér það ei
Bekkurinn minn
Öskudagurinn
Tómas Atli