Morgundagur
Morgundagur,morgundagur.
Ég vakna og fé mér kaffi í senn,
Leikur er slæmur sem lifa ég fæ enn.
Morgundagur,morgundagur.
Sit við borðið og drekk og drekk,
Leiðindin fara því það er trekkt.
Morgundagur,morgundagur.
Morgunsólin skín í gluggann inn,
Og þarna situr kötturinn,
Morgundagur,morgundagur.
Ég stend upp,og labba út,
vindur og sólin skín á minn kút.
Morgundagur,morgundagur  
Jónííí
1994 - ...
Morgundagur


Ljóð eftir Jónííí

Jólin nálgast
Barna fjör
Kennarar og við
Ég og hún
Hjartsláttur
23.febrúar
Oddur afi
Áramótaheitin mín
Ættartré
Stríð
Sunnudagaskólinn
Morgundagur
Færðu mér frið
Mamma gerðu mér það ei
Bekkurinn minn
Öskudagurinn
Tómas Atli