 án titils
            án titils
             
        
    Stundum bið ég
þess að einhver
komi og brjóti mig
í þúsund mola.
Pússli mér svo saman,
svo ég geti
byrjað aftur.
þess að einhver
komi og brjóti mig
í þúsund mola.
Pússli mér svo saman,
svo ég geti
byrjað aftur.

