Sannur þjónn
Feldu guði sorg og gleði þína,
gæfubros hans að launum færð.
Lífs þíns fræ þér leið þá sýna,
því leiðin sú er ei utanbókar lærð.
Gefðu þjóni hans athygli og þökk,
einmanaleikans þrár þá frá þér snúa.
Gleymdri gleði kennir frá táraklökk,
að gæsku þín guðs er í sál þér vill búa.
gæfubros hans að launum færð.
Lífs þíns fræ þér leið þá sýna,
því leiðin sú er ei utanbókar lærð.
Gefðu þjóni hans athygli og þökk,
einmanaleikans þrár þá frá þér snúa.
Gleymdri gleði kennir frá táraklökk,
að gæsku þín guðs er í sál þér vill búa.
Sálmatilraun