Skuldir
Beðnar bænir mínar hljóðna,
brostnar vonir lífsins óðna.
Lánadrottnar bænir lána,
huga míns traustinu dána.

 
Þorkell Arnar Egilsson
1967 - ...


Ljóð eftir Þorkel Arnar Egilson

Borgarbarn
Tárin þín
Fótatak
Óskalag
Minningin
þabbaraþa
Þínar meiningar
Eins og...
Trú
Skuldir
Blekkingin
Sannur þjónn
Beisk uppskera
Styrkur skilningsins
Guð guðanna