Tárin þín
Glampandi skær en smá,
skínandi baugunum á.
Fallandi þraut þinni frá,
fanginni innstu þrá.

Speglandi sakleysis tær,
sölt sem úthafsins sær.
Angur augna tárið þvær,
sorgina sem elskaði í gær.  
Þorkell Arnar Egilsson
1967 - ...


Ljóð eftir Þorkel Arnar Egilson

Borgarbarn
Tárin þín
Fótatak
Óskalag
Minningin
þabbaraþa
Þínar meiningar
Eins og...
Trú
Skuldir
Blekkingin
Sannur þjónn
Beisk uppskera
Styrkur skilningsins
Guð guðanna