Óskalag
Svæfðu mig snemma sorg.
Þreyttu mig þrungin þrá.
Berðu mig burt brostinn.
Vefðu mig vængjum visku.
Gefðu mig guði gæsku.

Eigðu mig einan ein.
 
Þorkell Arnar Egilsson
1967 - ...


Ljóð eftir Þorkel Arnar Egilson

Borgarbarn
Tárin þín
Fótatak
Óskalag
Minningin
þabbaraþa
Þínar meiningar
Eins og...
Trú
Skuldir
Blekkingin
Sannur þjónn
Beisk uppskera
Styrkur skilningsins
Guð guðanna