Styrkur skilningsins
Að vita er skipulagning skynseminnar,
í sjálfsvitund kappseminnar.
en að skilja er eldur eljuseminnar,
við að elska þolendur útskúfunarinnar.

Að vera sterkur í gróðans stórræðum,
svo stæra sig af eigin brjálæðum.
og þyrsta svo eftir fátækra þolgæðum,
er að þorna upp frá samviskunnar glæðum.
 
Þorkell Arnar Egilsson
1967 - ...
hugvekja um styrk...og lauf á því tré


Ljóð eftir Þorkel Arnar Egilson

Borgarbarn
Tárin þín
Fótatak
Óskalag
Minningin
þabbaraþa
Þínar meiningar
Eins og...
Trú
Skuldir
Blekkingin
Sannur þjónn
Beisk uppskera
Styrkur skilningsins
Guð guðanna