Guð guðanna
þú gefur ei tekið líf til baka í tíma,
sumra tár fram streyma, í myrkri sem björtu.
En í Guði vor er geymd sú skilningsins skíma,
sem megnar að reisa öll sannleikans hjörtu.
 
Þorkell Arnar Egilsson
1967 - ...


Ljóð eftir Þorkel Arnar Egilson

Borgarbarn
Tárin þín
Fótatak
Óskalag
Minningin
þabbaraþa
Þínar meiningar
Eins og...
Trú
Skuldir
Blekkingin
Sannur þjónn
Beisk uppskera
Styrkur skilningsins
Guð guðanna