Myrkur
fálma eftir einhverju
til að fara í
verð að vanda mig
notalegt viðmót,
ó mjúka myrkur!
augun geta sofið
aðeins lengur
alveg þangað til
öskrandi ljósaperan
á baðinu
sker á þessi
þægilegu
faðmlög myrkursins
og dagurinn
eftir
allur
sigraður
af þessum
frekjulegu
morðingjum  
Hilda
1964 - ...


Ljóð eftir Hildu

...mmm...
Lofkvæði
aftur.kannski.alltaf.
Að morgni ég vaki.
Fyrir jólin
Bara svona
því ekki það
sem aldrei fyrr
litur örvar
Stígur.
Sólir
streymir
Fjara
ör dýr svellur
kannski. alltaf. aftur.
sam koma
Ó veður.
Dimma dimma
Myrkur myrkur
Myrkur myrkur frh
Myrkur
aftur. alltaf. kannski.
ó við sól einar
tólfti febrúar
þráhygð
rugl
Því ekki það, aftur
Langar

Haust