

Stúlkan sér liti í dögunum
hún getur litað dagana
á autt blað.
Laugardagur er þó frábrugðin
Þá teiknar hún klukku
í svörtum ramma
sem slær
enda á vikuna.
hún getur litað dagana
á autt blað.
Laugardagur er þó frábrugðin
Þá teiknar hún klukku
í svörtum ramma
sem slær
enda á vikuna.