Orðin þín
Orð þín
oddhvassir hnífar
fljúga út úr munni þínum
flugbeitt.

Stundum hittir þú mig
beint í hjartað
Öðrum stundum hittir þú
en brynja mín
kastar þeim af sér.

Þú ert svo góð í hnífakasti
að mig langar til að skrá þig
til keppni!
 
Yrma
1979 - ...


Ljóð eftir Yrmu

Samskynjun
Frosthörkur
Bipolar
Vetrarljóð
Ljóð dagsins
Orðin þín
Á framabraut
Staldrað við
Fyrirgefðu
Ónefnt
Lifandi til hálfs